Hagaganga

Í Köldukinn er boðið uppá hagagöngu fyrir merar, með/án folalda, geldinga og stóðhesta.

Innifalið í verðinu er: Hey, gras, aðgangur að vatni, vítamín og steinefni. Sprautur gegn ormum og lús. Klipptir eru hófar og tagl, eftir þörfum.  Vel er fylgst með hrossunum allan ársins hring.  Frábærir, grasgefnir hagar og gott útsýni.

 

1.000 Evrur á ári fyrir meri eða gelding
1.200 Evrur á ári fyrir stóðhesta