Gisting

Guesthouse Kaldakinn er opið allt árið.

4 herbergi, öll 2-3ja manna. Sameiginleg sturta og baðherbergi, fullbúið eldhús, setustofa, frítt WI Fi ( ljósleiðari).

5.000 kr. á mann nóttin júní, júlí og ágúst, en 3.500 kr. á mann nóttin aðra mánuði.

Dásamlegt útsýni til Eyjafjallajökuls, Heklu, Þríhyrnings, Vestmannaeyja

Svefnpokagisting, engar sængur né koddar, aðeins lak ( sjá mynd). Ekki handklæði. Ekki morgunverður.

Hægt er að panta sængurfatnað, handklæði og morgunverðarkörfu, gegn aukagjaldi.