Hestaferðir

Hekluferðir 2018

Lengd 1-5 dagar (valfrjálst)

Skoða ferð

Landsmótshestaferð 2018

Lengd 8 dagar

Skoða ferð

Eftir 11 ára reynslu af skipulagningu langra reiðtúra erum við á Hestahofi stolt af úrvali okkar af góðum og traustum hrossum sem sinna þörfum hvers og eins knapa og reynslu þeirra. Túrarnir eru ekki í fylgd lausra stóða heldur fær hver þáttakandi einn gæðahest hvern dag.

Folöld undan verðlaunahestum til sölu!

Við eigum gott úrval af ungun hryssum og geldingum undan verðlaunahestum til sölu. Góð skapgerð, vel byggðir, góðar ættir og mikil fjölbreytni lita.

Ungir hestar

Hestar til sölu

Dáð frá Dalbæ

Hryssa

Skoða hest

Freri frá Vetleifsholti

Hestur

Skoða hest

Ísafold frá Kommu

Hryssa

Skoða hest

Ræktunarhross

Dáð frá Dalbæ

Hryssa

Skoða hest

Dögun frá Ragnheiðarstöðum

Hryssa

Skoða hest

Eilífð frá Hestheimum

Hryssa

Skoða hest

Hekla frá Ólafsvöllum

Hryssa

Skoða hest

Ísafold frá Kommu

Hryssa

Skoða hest

Kleopatra frá Kommu

Hryssa

Skoða hest

Snörp frá Hestheimum

Hryssa

Skoða hest

Stimpill frá Hestheimum

Hestur

Skoða hest

Þota frá Skammbeinsstöðum 3

Hryssa

Skoða hest

Um okkur

Lea Helga Ólafsdóttir og Marteinn Hjaltested búa á Köldukinn með syni þeirra, Hákoni Snæ Hjaltested. Marteinn er meðlimur FT, sem eru samtök löggildra tamningarmanna íslenska hestsins. Lea Helga er kennari. Marteinn og Lea eiga 3 börn, 2 þeirra eru uppkomin og búa þau í Reykjavík.Lea Marteinn og Hákon búa á Köldukinn ásamt fjölda hesta, hundinum Polý og kettinum Tísku.

Fréttir af Facebook